Sólveig Anna þiggur boð borgarstjóra um fund með tveimur skilyrðum

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur fallist á boð Dags B. Eggertssonar um fund með tveimur skilyrðum.Svar Sólveigar Önnu til Dags má sjá hér:https://www.facebook.com/dagurb/posts/10157987468584265Svar Sólveigar er lagt fram með samþykki fundar samninganefndar og trúnaðarmanna í höfuðstöðvum Eflingar nú í morgun. Myndband af fundinum:https://www.facebook.com/efling.is/videos/764579124064633/