Select Page

Við vekjum athygli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg á eftirfarandi:

Uppgjör vegna afturvirkar launahækkunar frá 1. apríl 2019 um 17.000 kr. á mánuði kemur til útborgunar 1. maí næstkomandi samkvæmt upplýsingum frá launadeild Reykjavíkurborgar. Frá uppgjörinu dregst innágreiðsla upp á 105.000 kr. sem greidd var 1. ágúst 2019.

Launahækkanir sem gilda frá 1. apríl 2020 koma til útborgunar 1. maí næstkomandi, eins og kjarasamningur kveður á um, en laun hjá Reykjavíkurborg eru greidd út eftirá.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere