Saminganefnd SÍS og Eflingar funda á morgun

29. 04, 2020

Samninganefndir SÍS og Eflingar hittust á fjarfundi með ríkissáttasemjara í gær þriðjudag og er næsti fundur hjá ríkissáttasemjara boðaður á morgun fimmtudag kl 15:00.Það má segja eftir fundinn að viðræður séu hafnar og samninganefnd Eflingar bindur vonir við að SÍS komi að viðræðunum með vilja til að semja á sanngjarnan máta.