Móttaka Eflingar verður opnuð á ný fimmtudaginn 4. júní

29. 05, 2020

Vel hefur gengið að þjónusta félagsfólk í gegnum síma og tölvupóst á meðan á lokun móttökunnar hefur staðið og þökkum við veittan skilning og þolinmæði félagsmanna gagnvart lokuninni.Við opnunina verður farið að tilmælum heilbrigðisyfirvalda sem miða að því að varna smitum og tryggja að 2 metra reglan sé virt sé þess óskað.Hlökkum til að sjá ykkur!