Með hækkandi sól fellur niður lengri opnunartími skrifstofu Eflingar á miðvikudögum. Eflingarfélagar eru boðnir velkomnir á skrifstofuna á hefðbundnum opnunartíma frá 8.15 til 16.00 og 15.15 á föstudögum. Jafnframt eru félagar hvattir til að nýta sér rafrænar leiðir til samskipta við starfsmenn. Sjá hér. Lengri opnunartími á miðvikudögum hefst að nýju miðvikudaginn 9. september. Við vonum að þessi breyting valdi ykkur ekki óþægindum og hvetjum ykkur til að leita til skrifstofunnar með erindi ykkar á svið kjaramála- og sjóða eftir fjölbreyttum leiðum. Njótið sumarsins.
Search
Recent Posts
- Að verja botninn
- Dropinn – Samskiptafærni með Sirrý
- Föstudaginn 26. febrúar hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Efling mun styðja áfrýjun í máli rúmenskra félagsmanna gegn Eldum rétt og starfsmannaleigu
- Aðstoð við gerð skattframtala
- Ráðgjöf fyrir atvinnuleitendur
- Námskeið í umönnun
- Fjölmenning og hversdagsfordómar
- Heimilisofbeldi – hvað get ég gert?
- Atvinnulýðræði umfjöllunarefni trúnaðarráðsfundar Eflingar í gærkvöldi.
- Stofnanasamningur milli Eflingar og SFV undirritaður
- Fyrirlestur um atvinnulýðræði – beint streymi