Lengri opnunartími á miðvikudögum fellur niður í sumar

Með hækkandi sól fellur niður lengri opnunartími skrifstofu Eflingar á miðvikudögum. Eflingarfélagar eru boðnir velkomnir á skrifstofuna á hefðbundnum opnunartíma frá 8.15 til 16.00 og 15.15 á föstudögum. Jafnframt eru félagar hvattir til að nýta sér rafrænar leiðir til samskipta við starfsmenn. Sjá hér. Lengri opnunartími á miðvikudögum hefst að nýju miðvikudaginn 9. september. Við vonum að þessi breyting valdi ykkur ekki óþægindum og hvetjum ykkur til að leita til skrifstofunnar með erindi ykkar á svið kjaramála- og sjóða eftir fjölbreyttum leiðum. Njótið sumarsins.