Fundur fyrir starfsfólk í ræstingum

21. 07, 2020

Í fyrra var undirritaður nýr kjarasamningur fyrir fólk sem vinnur við ræstingar. Efling býður þeim til kynningarfundar um breytingarnar þann 26. ágúst 2020 klukkan 19:00 í húsakynnum Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4.hæð.Þar geturðu lært allt sem vita þarf um lög og reglur sem tengjast starfinu, til dæmis hvernig á að reikna út laun og aðra gagnlega og mikilvæga hluti í kjarasamningnum.Fundurinn verður haldinn á ensku, en íslensk og pólsk þýðing verður í boði.