Lokað í tvær vikur á skrifstofu Eflingar í Hveragerði

27. 07, 2020

Lokað verður á skrifstofu Eflingar í Hveragerði frá 27. júlí til 7. ágúst.Félagsmönnum er bent á að snúa sér til skrifstofu Eflingar í Reykjavík meðan lokað er.Frá og með 1. september verður skrifstofan í Hveragerði opin á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum frá kl 9 – 15.