Það er mikilvægt öllum stundum að þekkja réttindi sín, en á óvissutímum sem þessum, vegna covid-19 ástandsins er enn mikilvægara að þekkja réttindi sín þegar kemur að atvinnuöryggi, öryggi á vinnustaðnum og hugsanlegum uppsögnum. Við hjá Eflingu gerðum þessi 4 stuttu myndskeið um hlutabótaleiðina, uppsagnir vegna covid-19 ástandsins, leiðbeiningar um öryggi á vinnustað og sérstaktar leiðbeiningar um öryggiráðstafanir fyrir fólk sem vinnur við þrif.
Einnig má skoða glærur með sama efni:
Hlutabótaleiðin- hvernig hún er í framkvæmd, hvað ber að varast
Öryggisráðstafanir á vinnustað-Hvernig tryggir þú og vinnuveitandi þinn öryggi þitt á tímum covid-19
Öryggisráðstafanir fyrir fólk sem vinnur við þrif á tímum covid-19
—————————————————————-
Uppsögn á tímum covid-19
Hlutabótaleiðin- hvernig hún er í framkvæmd, hvað ber að varast
Öryggisráðstafanir á vinnustað-Hvernig tryggir þú og vinnuveitandi þinn öryggi þitt á tímum covid-19
Öryggisráðstafanir fyrir fólk sem vinnur við þrif á tímum covid-19