Stjórn Eflingar kom saman með stuttum fyrirvara í dag. Rætt var um stöðuna á vinnumarkaði. Algjör einhugur var meðal stjórnarmanna um að hækkanir núgildandi kjarasamninga verða aldrei gefnar eftir. Stjórnarmenn mótmæltu klækjabrögðum SA við að svíkja út uppsögn samninga án forsendubrests. Atlögum SA að kjörum láglaunafólks var hafnað. Eflingarfélagar munu aldrei gefast upp!
Search
Recent Posts
- Nýr skóli Eflingar hlýtur nafn
- Frestun námskeiða
- Margfalt ofbeldi – reynsla erlendra kvenna
- Dropinn – Þjónusta Stígamóta og baráttan gegn kynferðisofbeldi
- „Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á trúnaðarráðsfundi Eflingar
- 35 milljónir innheimtar vegna vangreiddra launa á þremur mánuðum
- Réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks
- Páskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu
- Breyttur afgreiðslutími á föstudögum
- Kjör lífeyrisþega til umfjöllunar á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
- Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Dropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack