Bókanir yfir jól og áramót hefjast á morgun – fimmtudaginn 10. september kl. 8.15

Félagið minnir á að opnað verður fyrir bókanir í orlofshús yfir jól og áramót á morgun, fimmtudaginn 10. september kl. 8.15.Einungis er hægt að leigja eina viku, frá þriðjudegi til þriðjudags, annaðhvort yfir jól eða áramót.Tímabilin eru:Yfir jól: 22.12. – 29.12.2020Yfir áramótin: 29.12.2020 – 05.01.2021Engar umsóknir – bara fyrstur bókar fyrstur fær.Hægt að bóka beint á bókunarvefnum eða hér á skrifstofunni s.510 7500.