Dropanum streymt á morgun

30. 09, 2020

Í ljósi fjölda Covid-19 smita eru Eflingarfélagar hvattir til að fylgjast með næsta fyrirlestri í Dropanum í gegnum streymi á facebooksíðu stéttarfélagsins facbook.com/efling.is á morgun, fimmtudag 1. október kl. 10.Helga Arnardóttir, félags- og heilsusálfræðingur, fjallar um leiðir til sjálfsumhyggju. Fyrirlesturinn fer fram á íslensku og verður textaður á ensku.Við vonumst svo til að geta opnað húsið aftur upp á fulla gátt áður en langt um líður. Ef þið hafið spurningar til fyrirlesara ekki hika við að skrifa þær í spjallið undir útsendingunni á fimmtudaginn.