Fræðslublað Eflingar komið út

Fræðslublað Eflingar er komið út og er nú aðgengilegt á heimasíðu félagsins.Í blaðinu er að finna lýsingar á námskeiðum sem félagsmönnum Eflingar stendur til boða á haustönn 2020. Auk þess eru fróðleg viðtöl við félagsmenn og ýmis konar hagnýtar upplýsingar.Blaðið í ár er gefið út með breyttu sniði en auk útlitsbreytinga er allur texti bæði á íslensku og ensku. Allar breytingar á blaðinu miða að því að gera upplýsingar aðgengilegri og koma til móts við fjölbreyttan hóp félagsmanna Eflingar.Upplýsingar um námskeið er einnig að finna undir fræðslusjóði á heimasíðu Eflingar.

Lesa fræðslublað.