Select Page

Við fámenna athöfn í gær var Jóna S Gestsdóttir kvödd eftir farsælt starf hjá Eflingu. Henni voru þökkuð störf sín fyrir félagið og samstarfið í gegnum árin. Jóna starfaði sem þjónustufulltrúi á skrifstofu Eflingar í Hveragerði frá því að Verkalýðs- og Sjómannafélagið Boðinn og Efling – stéttarfélag sameinuðust í byrjun árs 2009 en hún hafði áður starfað hjá Boðanum um langt árabil. Jóna var mikil fagmanneskja og frábær vinnufélagi og færði Berglind Rós Gunnarsdóttir, sviðsstjóri skrifstofu- og mannauðssviðs henni kveðjugjöf frá félaginu og starfsmannafélaginu.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere