Allt um réttindi leigjenda á næsta Dropanum

21. 10, 2020

Réttindi leigjenda er umfjöllunarefni á næsta Dropa. Þau Einar Bjarni Einarsson og Kolbrún Arnar Villadsen lögfræðingar Neytendasamtakana munu fræða okkur um málið. Ekki missa af erindi þeirra á fimmtudaginn kl. 10.Hefurðu spurningu til þeirra? Ekki hika við að senda spurningar fyrirfram á efling@efling.is eða í gegnum facebooksíðu Eflingar.Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður viðburðurinn eingöngu í gegnum streymi á facebooksíðu stéttarfélagsins facebook.com/efling.is Viðburðurinn fer fram á íslensku en erindið mun síðar verða sett á facebook síðu félagsins með enskum texta.