Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest

23. 12, 2020

Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest vegna kosningar trúnaðarráðs félagsins fyrir kjörtímabilið 2021-2023.Kosið er eftir listakosningu samanber 15. grein laga Eflingar.Hægt er að óska eftir lista uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs frá og með 23. desember 2020 með því að senda tölvupóst á solveiganna@efling.isÖðrum listum ber að skila fyrir kl. 16.00 þann 31. desember 2020 á skrifstofu félagsins eða með því að senda tölvupóst á solveiganna@efling.isFylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna.