Dropinn – Hvernig getur húmor bætt líðan?

12. 03, 2021

Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verðandi sálfræðingur, fjallar um húmor frá ýmsum hliðum á næsta Dropa 18. mars kl. 10.00. Hver er saga húmors og viðhorf okkar til þess sem er fyndið? Hvernig hefur húmor þróast í gegnum aldirnar og hvernig getum við nýtt okkur húmor til þess að bæta líðan og minnka streitu í daglega lífinu? Ekki missa af skemmtilegum fyrirlestri á næsta Dropa.Erindinu verður streymt á Facebook síðu Eflingar og verður upptakan aðgengileg þar áfram. Dropinn fer fram á íslensku með enskum texta.Dropinn er vikulegir fræðslufyrirlestrar fyrir félaga Eflingar og aðra áhugasaman. Viðburðirnir eru hugsað fyrir atvinnuleitendur og aðra sem eiga frí á fimmtudagsmorgnum kl. 10. Vegna ástandsins í samfélaginu verða viðburðirnir aðeins á netinu þar til skrifstofa Eflingar verður opnuð aftur.