Bókanir orlofshúsa yfir jól og áramót

Bókanir yfir jól og áramót hefjast 10. september kl. 8:15.

Aðeins vikuleiga er í boði og hægt að velja annað hvort jóla eða áramótaviku:

Yfir jól: 22.12-29.12.2021, eða yfir áramót: 29.12.2021-05.01.2022.

Fyrstur bókar fyrstur fær. Til að bóka beint skal velja „laus orlofshús“ á bókunarvef Eflingar . Ef aðstoðar er þörf hafið samband við skrifstofu í síma 510-7500 eða sendið fyrirspurnir á orlof@efling.is