Jólamarkaður og jólaball Eflingar fellur niður vegna Covid

22. 11, 2021

Því miður verður hvorki hægt að halda Jólamarkað né jólaball Eflingar sem fyrirhuguð voru í desember vegna fjöldatakmarkana vegna Covid-19.