Covid 19 – rafræn þjónusta

22. 12, 2021

Í ljósi hertra reglna vegna Covid-19 biðjum við félagsfólk að koma ekki á skrifstofu félagsins nema brýna nauðsyn beri til og bendum á að hægt er að sækja nær alla þjónustu Eflingar rafrænt.

Sjá nánar: https://www.efling.is/rafraen-samskipti/