Efling hefur útgáfu á Kjarafréttum

Efling – stéttarfélag hefur nú útgáfu á Kjarafréttum. Markmið útgáfunnar er að koma á framfæri staðreyndum um lífskjör láglaunafólks.

Stefnt er að því að Kjarafréttir komi út 3-4 sinnum í mánuði.

Yfirskrift þessa  fyrsta tölublaðs er: Barnabætur eru of lágar á Íslandi

Lesa Kjarafréttir