Mikið fjör í jólabingói Eflingar

Yfir 300 manns tóku þátt í jólabingói Eflingar sem var streymt á facebooksíðu félagsins í gær. Óhætt er að segja að stemningin hafi verið góð og leikurinn æsispennandi enda vinningarnir ekki af verra taginu. Bingóstjóranir, Helgi Jean Claessen og Hjálmar Örn Jóhannesson héldu uppi fjörinu af sinni alkunnu snilld og áttu í skemmtilegu samtali við þátttakendur í gegnum kommentakerfið þar sem sumir hverjir reyttu af sér brandarana, vísur og annað skemmtilegt. Stórkostleg skemmtun fyrir alla.

Vinningshafar geta sótt vinningana frá og með mánudeginum 13. desember á skrifstofu Eflingar, Guðrúnartúni 1, 3. hæð.

Vinningshafar í jólabingói 2021

Adrian Bielec
Anna Herborg Traustadóttir
Anna Wiktoria
Bjarki Þór Brynjarsson
Darko Skender
Duong Cam
Ewelina Cwiklinska
Eydís Einarsdóttir
Fjóla Karen
Guðbjörg Pétursdóttir
Guðrún Birgisdóttir
Halva House
Harpa Norðdahl
Jaroslaw Krecz
Karel Vavrík
Katrín Pálsdóttir
Kinga Sledziewska
Kristján Sigurðsson
Laura Brauna
Linda Zabelo
María Osorio
Miroslaw Kondrazik
Ozwaldo Perets
Par Vaneh
Róbert Lagerman
Sara Aiza
Siggi Magnússon
Sigríður Þóra Ólafsdóttir
Silvía Björg Kristinsdóttir
Slawomir Szalyga
Sonia Tavares
Sædís Harpa Skjaldardóttir
Ögmundur Smári Reynisson