Skilafrestur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóði desember 2021

13. 12, 2021

Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum til sjúkrasjóða og fræðslusjóða Eflingar í síðasta lagi miðvikudaginn 15. desember n.k. svo hægt verði að greiða út styrki í desember.

Útborgun styrkja og dagpeninga í desember 2021 er fyrirhuguð miðvikudaginn 22. desember.

Næsta greiðsla eftir það verður 10. janúar 2022.