Þrír listar í framboði til stjórnarkosninga hjá Eflingu

Kjörstjórn Eflingar hefur fundað og gengið úr skugga um lögmæti þeirra lista sem lagðir voru fram.

Þrír listar eru í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu Jónsdóttur í forsvari og C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar.

A – listi

Ólöf Helga Adolfsdóttir, formaður
Eva Ágústsdóttir, gjaldkeri
Aija Baldina
Friðjón Víðisson
Þorleifur Jón Hreiðarsson
Mateusz Kowalczyk
Anna Steina Finnsdóttir
Felix Kofi Adjahoe
Marcin Dziopa – tæki sæti Ólafar Helgu í stjórninni 2021-2023

Skoðunarmenn reikninga:
Leó Reynir Ólason
Thelma Brynjólfsdóttir
Fríða Hammer, varamaður

B – listi

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður
Ísak Jónsson, gjaldkeri
Guðbjörg María Jósepsdóttir
Innocentia F. Friðgeirsson
Kolbrún Valvesdóttir
Michael Bragi Whalley
Olga Leonsdóttir
Sæþór Benjamín Randalsson

Skoðunarmenn reikninga
Barbara Sawka
Magnús Freyr Magnússon
Valtýr Björn Thors, varamaður

C – listi

Guðmundur Jónatan Baldursson, formaður
Gunnar Freyr Rúnarsson, gjaldkeri
Alfreð J. Alfreðsson
Guðbjörn Svavarsson
Kristján G. Guðmundsson
Svanfríður Sigurðardóttir
Paula Holm
Bjarni Atlason

Skoðunarmenn reikninga
Guðni Páll Birgisson
Guðrún Holm Aðalsteinsdóttir
Brynjar Guðmundsson, varamaður

Kosning hefst 9. febrúar 2022 kl. 9.00 og lýkur kl. 20.00 þann 15. febrúar 2022.

Kosningin er rafræn og fer fram á vef Eflingar, www.efling.is. Til að kjósa þarf rafræn skilríki.

Þau sem vilja ekki  kjósa rafrænt eða hafa ekki rafræn skilríki geta mætt á skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni 1 í Reykjavík eða á skrifstofuna í Hveragerði að Breiðumörk 19 og greitt atkvæði.

Á báðum stöðum er opið: miðvikudaginn 9. til sunnudagsins 13.  febrúar kl.  09.00 til 15.00 og  mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 09.00 til 20.00 

Framvísa ber fullgildum persónuskilríkjum með mynd.