Félagsfundur 1. apríl

28. 03, 2022

Efling-stéttarfélag boðar til félagsfundar föstudaginn 1. apríl, 18.00 í Félagsheimili Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð.

Dagskrá:

  1. Tillögur að lagabreytingum 
  2. Önnur mál

Allir félagar velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Félagar eru beðnir að skrá sig á fundinn hér.

Boðið verður upp á léttar veitingar.