Spurt og svarað um skipulagsbreytingar

22. 04, 2022

Kæri Eflingarfélagi,

Mikil umræða hefur farið fram í fjölmiðlum síðustu vikuna um skipulagsbreytingar á skrifstofu félagsins okkar. Því miður hefur þessi umræða á köflum verið mjög vanstillt og byggð á röngum eða ófullkomnum upplýsingum.

Nú er að búið að setja upp síðu á vefnum okkar á íslensku og ensku þar sem helstu spurningum um þessar skipulagsbreytingar er svarað. Ég vil hvetja þig til að skoða þessar spurningar og svör.

Smelltu hér til að lesa: https://tinyurl.com/3p2aj7s2 

Baráttukveðjur,

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar