Sjúkradagpeningar greiddir til 205 Eflingarfélaga

Í dag hafa sjúkradagpeningar verið greiddir út til 205 félaga í Eflingu.
Aðrir styrkir, svo sem fræðslustyrkur, líkamsræktarstyrkur, gleraugnastyrkur, forvarnarstyrkur o.s.frv. verða greiddir út þann 10. maí.

Við þökkum félagsfólki sýnda þolinmæði.