Framhaldsnám félagsliða – fötlun og geðraskanir

23. 08, 2022

Framhaldsnám félagsliða hefst þann 14. september.

Námið er ætlað félagsliðum.

Náminu er meðal annars ætlað að auka innsæi í þarfir og aðstæður einstaklinga með mismunandi skerðingar sem leiða til fötlunar.

Námskeiðið er kennt á íslensku og er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Skráning er hjá Eflingu-stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is.

Kennsla fer fram hjá Mími, Höfðabakka 9.

Kennslutímabil: 14. september til 14. desember 2022
Kennsludagar: Miðvikudagar 12:50-16:00 Nánari upplýsingar hér