Svigrúm og leiðir til kjarabóta

17. 08, 2022

10. tölublað af Kjarafréttum Eflingar fjallar um svigrúm og leiðir til kjarabóta á árinu 2022 og í framhaldinu.

Hagvöxtur er mikill og framleiðniaukning með ágætum, sem þýðir að tilefni er til kjarabóta. Hér er einnig fjallað um fordæmið frá Lífskjarasamningnum 2019 og framlag ríkisins.

Lesið tölublaðið hér.

Öll útkomin tölublöð Kjarafrétta má nálgast hér.