Kjara- og viðhorfskönnun Eflingar hefur verið opin síðan 2. september. Mikið af svörum hefur safnast en nú styttist í að könnuninni ljúki. Lokað verður fyrir frekari svör að kvöldi sunnudags 9. október.
Allt félagsfólk sem á eftir að svara er hvatt til að gera það hið fyrsta!
Könnunin er aðgengileg inni á Mínum síðum.
Strax og könnunin lokar hefst úrvinnsla á niðurstöðum og verða þeir kynntar eins fljótt og auðið er.