Gæludýr velkomin í valin orlofshús

Gæludýr munu vera velkomin frá 5. Janúar til og með 2. Júní 2023 til reynslu í húsum okkar á Kirkjubæjarklaustri og í Hvammi í Skorradal.