Listi trúnaðarráðs og uppstillingarnefndar til trúnaðarráðs 2023-2024

21. 12, 2022

Listi trúnaðarráðs og uppstillingarnefndar til trúnaðarráðs Eflingar fyrir árin 2023-2024, með 115 félagsmönnum, samþykkur á trúnaðarráðsfundi 15. desember 2022, liggur nú frammi á skrifstofu félagsins. Ef um aðra lista er að ræða skal skila þeim á skrifstofu félagsins eigi síðar er kl. 12 þann 29. desember 2022. Listum skal fylgja meðmæli 120 félagsmanna.