Opnun skrifstofu í Hveragerði

12. 12, 2022

Skrifstofa félagsins að Breiðumörk 19 í Hveragerði verður opnuð aftur þann 4. janúar.  Í janúar, febrúar og mars verður skrifstofan opin á miðvikudögum frá kl. 09:00 til 15:00 og hvetjum við félagsfólk á Suðurlandi til að nýta sér það eða vera áfram í tengslum við félagið í gegnum heimasíðu félagsins, efling.is eða í síma 510-7500.