Orlofshúsa bókanir yfir páskana

31. 01, 2023

Við opnum fyrir bókanir á orlofshúsum fyrir páskahelgina miðvikudaginn 1. febrúar.

Páskahelgin verður 5.-12. apríl í ár. Tekið er við umsóknum á mínum síðum til 15. febrúar og úthlutun fer fram 22. febrúar. 

Sjá má úrval okkar af orlofshúsum til leigu hér: skoða orlofshús