Óskað eftir tilnefningum í stjórn Eflingar

16. 01, 2023

Uppstillingarnefnd Eflingar auglýsir eftir tilnefningum til setu í stjórn Eflingar á A lista.

Allir fullgildir félagar geta tilnefnt sjálfan sig eða annan fullgildan félaga. Uppstillingarnefnd metur hæfi þeirra sem tilnefndir eru og horfir auk þess til þess að stjórnin endurspegli félagsmenn með tilliti til uppruna, kyns, starfsgreina, aldurs og annarra þátta.

Skilafrestur tilnefninga er klukkan 12 á hádegi þriðjudaginn 24. janúar 2023.

Áhugasamir sendi tilnefningar hér:

Tilnefningar í stjórn Eflingar
Staðfestu netfang til að koma í veg fyrir innsláttarvillur / Confirm email to prevent typing errors / Powtórz email aby uniknąć błędów w pisowni