Stórfundur hótelverkafólks

24. 03, 2023

Félagsheimili Eflingar // Fimmtudagur 30. mars kl. 18 

Hótelverkafólki í Eflingu – stéttarfélagi er boðið til stórfundar í Félagsheimili Eflingar (4. hæð í Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík) á fimmtudaginn 30. mars klukkan 18

Hressing, túlkun og frábær félagsskapur! Húsið opnar klukkan 17:30. 

Á dagskrá: 

  • Hittumst og ræðum um síðustu kjarasamningalotu. 
  • Ávarp frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar. 
  • Yfirlit og skýringar á nýrri launatöflu sem gildir frá 1. nóvember 2022. 
  • Hvernig á að kjósa trúnaðarmann á hótelinu þínu og hvað hlutverk trúnaðarmanns er. 
  • Undirbúningur fyrir næstu kjarasamningslotu og hvernig við höldum baráttu hótelverkafólks áfram. 

Vinsamlegast staðfestið komu á fundinn með þessu eyðublaði hér:

Stórfundur hótelverkafólks 30.03.2023
Staðfesting á skráningu verður send á þetta netfang. / Registration confirmation will be sent to this email address. / Potwierdzenie rejestracji zostanie wysłane na ten adres e-mail.
Skrifið netfang aftur til að koma í veg fyrir innsláttarvillur / Re-enter email to prevent typing errors / Powtórz email aby uniknąć błędów w pisowni
Ég staðfesti komu á stórfund hótelverkafólks 30. mars 2023. / I confirm participation in the unity meeting of hotel workers March 30 2023. / Potwierdzam udział w spotkaniu pracowników hotelu 30 marca 2023 r