Það er mikilvægt að þekkja og passa upp á réttindi sín. Labour.is er ný upplýsingasíða hjá ASÍ fyrir launafólk sem er nýtt á íslenskum vinnumarkaði.
Síðan inniheldur helstu upplýsingar um réttindi á vinnumarkaði á 11 tungumálum; ensku, pólsku, litháísku, lettnesku, spænsku, rúmensku, arabísku, úkraínsku, rússnesku, farsi (persnesku) og íslensku.
Hér fyrir neðan er upplýsingabæklingur Labour.is um réttindi verkafólks á Íslandi: