Kjarasamningur Eflingar og Reykjavíkurborgar, sem undirritaður var þann 1. apríl, var samþykktur af félagsfólki sem starfar hjá borginni með miklum meirhluta. Atkvæðagreiðslu lauk á hádegi í dag.
Já sögðu 756 eða tæp 89%.
Nei sögðu 57 eða tæp 7%.
38 eða rúm 4% tóku ekki afstöðu.
Af 2.098 sem voru á kjörskrá greiddu 851 atkvæð. Kjörsókn var því rúmlega 40%.
Kjarsamningurinn tekur því gildi.