Lokað í Hveragerði í Dymbilviku

Skrifstofa Eflingar í Hveragerði að Breiðumörk 19 verður lokuð miðvikudaginn 5. apríl í Dymbilvikunni. Opið verður aftur með hefðbundnum hætti eftir páska, miðvikudaginn 12. apríl kl 09:00-15:00.

Opnunartími skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni 1 verður opin með eftirfarandi hætti yfir páskana:

  • Skírdagur, 6. apríl: Lokað
  • Föstudagurinn langi, 7. apríl: Lokað
  • Annar í páskum, 10. apríl: Lokað

Starfsfólk Eflingar óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska.