Skrifstofa í Hveragerði lokuð í sumar

23. 05, 2023

Skrifstofa Eflingar að Breiðumörk 19 í Hveragerði verður lokuð í sumar. Síðasti opnunardagur fyrir sumarið er 31. maí.

Skrifstofa Eflingar í Guðrúnartúni 1 í Reykjavík verður opin með hefðbundnum hætti yfir sumartímann. Eins og áður er alltaf hægt að heimsækja vefsíðu okkar, www.efling.is þar sem allar helstu upplýsingar er að finna eða hafa samband við skrifstofu í síma 510-7500.