Kjarasamningur undirritaður við Skálatún

30. 06, 2023

Efling undirritaði kjarasamning við Skálatun í gær, fimmtudaginn 29. júní.

Kjarasamningurinn tekur breytingum eins og samningar við Samband íslenskra sveitarfélaga (þess má geta að síðasti dagur í rekstri Skálatúns er í dag en á morgun tekur Mosfellsbær yfir rekstur Skálatúns.)

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn á meðal félagsfólks Eflingar mun birtast á vefsíðu Eflingar innan skamms.

Skoða má texta samningsins hér.