Kjarasamningur við ríkið

Efling stéttarfélag skrifaði undir kjarasamning við ríkið þann 30 maí. Líkt og í öðrum kjarasamningum sem hafa verið gerðir er áherslan fyrst og fremst á að semja um hærri laun. Í þessum samningi má sjá alla launahækkunina í töflu. Hækkun á mánaðarlaunum í launatöflu er frá 40.000 kr til um 47.000 kr. Það sem hækkunin er á mánaðarlaunum tekur yfirvinna og vaktaálag samsvarandi hlutfallslegum hækkunum.

Hér má skoða samninginn

Rafræn kosning verður haldin meðal félagsfólks sem starfar eftir kjarasamningnum. Hún mun hefjast þriðjudaginn 6. júní kl 14 og standa yfir til kl. 11 mánudaginn 12. júní.

KOSNING ER HAFIN