Kjarasamningur undirritaður við Mannvirðingu sem rekur Bjarg vistheimili

30. 06, 2023

Í gær, fimmtudaginn 29. júní var undirritaður kjarasamningur milli Eflingar og Mannvirðingu sem rekur vistheimilið Bjarg.

Sá samningur tekur breytingum og fer eftir kjarasamningi Eflingar við Ríkið.

Skoða má texta samningsins hér

Félagsfólk Eflingar sem starfar hjá vistheimilinu Bjarg mun greiða atkvæði um samninginn. Atkvæðagreiðslan mun birtast á vefsíðu Eflingar innan skamms.