Viðtalstími lögmanns fellur niður þriðjudaginn 15. ágúst

10. 08, 2023

Vegna sumarleyfa þá verða engir viðtalstímar með lögmanni í næstu viku. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta má hafa í för með sér.