Uppfært: Páskaúthlutun orlofshúsa opin aftur

16. 01, 2024

Uppfært: Búið er að opna fyrir páskaúthlutun orlofshúsa.

Frétt 16.01. 2024

Páskaúthlutun orlofshúsa lokuð þar til síðar í dag

Vegna uppfærslu er lokað sem stendur fyrir umsóknir um orlofshús yfir páskana.

Verið er að vinna að því að hraða uppfærslunni en væntanlegt er að hægt verði að sækja aftur um orlofshús fyrir páskana seinna í dag.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.