Opnað fyrir sumarbókanir orlofshúsa 16. apríl

Þann 16. apríl kl 09:00 verður opnað fyrir almennar bókanir á orlofshúsum Eflingar sem enn eru laus fyrir sumarið.

Allt félagsfólk með réttindi getur bókað. Bókanir fara fram undir Orlofskerfi efst á Mínum síðum.

Sjá upplýsingar orlofshús Eflingar stéttarfélags hér fyrir neðan.