Félagsfundur 15. maí

Stjórn Eflingar – stéttarfélags boðar til félagsfundar miðvikudaginn 15. maí 2024. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili Eflingar á 4. hæð í Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík og hefst kl. 18.00.

Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál:

1. Félagsmál
Reglugerð sjúkrasjóðs – tillögur að breytingum til aðalfundar 2024.

2. Önnur mál

Félagar eru beðnir að staðfesta komu með eyðublaðinu hér, til að hægt sé að áætla fjölda fundargesta.