Tímavinna í ræstingu

Í tímavinnu vinnur þú á venjulegum vinnuhraða og átt rétt á 35 mínútna neysluhléi á launum fyrir fullt starf á dagvinnutíma. Hefðbundinn dagvinnutími er frá 8.00 til 17.00. Eftir kl. 17.00 reiknast 80% yfirvinnuálag á tímavinnu og einnig þegar hreingerning er unnin. Lágmarksgreiðsla í tímavinnu eru 3 klst.