Félagsmenn í viðskiptum við Arion banka geta nálgast bankayfirlit yfir launagreiðslur í gegnum netbankann

Að innskráningu lokinni – undir Yfirlit skaltu velja Reikningar

Veldu síðan réttan bankareikning

Næst velur þú tímabil
Veldu Leitarskilyrði – og skrifaðu nafn launagreiðanda í reitinn Leitarstrengur
Núna getur þú séð yfirlit af öllum færslum
Til að vista skjalið sem PDF ýttu á rauða PDF takkann niðri til vinstri