Kjarasamningar Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og launatöflur ríkis og hjúkrunarheimila

  6 október 2024–6 október 2024

Hér er eingöngu átt við hjúkrunarheimili sem eru undir kjarasamningi Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu; Dvalarheimilið Ás, Heilsuvernd Vífilsstöðum, Eir, Grund, Hamrar hjúkrunarheimili, Hlíðabær, Hrafnista, Múlabær, Mörk, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilið, Skjól, Skógarbær, Sóltún, Sunnuhlíð (Vigdísarholt), Fríðuhús og Drafnarhús.
Starfsfólk á hjúkrunarheimilunum Seljahlíð og Droplaugarstöðum eru undir kjarasamningi Eflingar og Reykjavíkurborgar.